Markmið þessarar blog-síðu er að ýta undir skemmtilega leiki í tengslum við arkitektúr, með menntun og fræðslu að leiðarljósi. Í athugasemdakerfi gefst gestum síðunnar kostur á að tjá skoðanir sínar og hugsanir, á skýran og skilmerkilegan hátt, þannig að til verði umræða á uppbyggilegum og jákvæðum nótum. Einnig eru gestir hvattir til að skissa lengra með myndir sem birtast á síðunni og senda ritstjóra sem hugsanlega birtir þær í kjölfarið. Njótið vel og gefið hugmyndafluginu lausan tauminn.

Sunday, August 27, 2006

Draumur

2 Comments:

Blogger Dr. Sverrir said...

bíddu er þetta í fyrsta skipti sem þú birtir mynd á blogginu þínu? ég hélt að þú ætlaðir aldrei að "breyta" blogginu þínu, halda sem fastast í upphaflega útlitið eins og sannur arkítekt... eins og sannur arkítekt og þverhaus. arkítektar eru þverhausar, allavega þegar þeir eru í vinnunni.


--sverrir

September 3, 2006 at 6:39:00 PM GMT+2

 
Blogger Bjarki Gunnar Halldórsson said...

Arkitektur gengur oft ut a ad setja ser fastar reglur. Thegar reglurnar eru svo brotnar, a medvitadan hatt, fara spennandi hlutir ad gerast. N.k. undantekning sem setur punktinn yfir i-id.

Held nu ekki ad thad seu fleiri thverhausar i arkitektastettinni en ødrum stettum. Hinsvegar mættu arkitektar almennt vera duglegri ad standa fast a sinu.

September 5, 2006 at 9:16:00 AM GMT+2

 

Post a Comment

<< Home