Markmið þessarar blog-síðu er að ýta undir skemmtilega leiki í tengslum við arkitektúr, með menntun og fræðslu að leiðarljósi. Í athugasemdakerfi gefst gestum síðunnar kostur á að tjá skoðanir sínar og hugsanir, á skýran og skilmerkilegan hátt, þannig að til verði umræða á uppbyggilegum og jákvæðum nótum. Einnig eru gestir hvattir til að skissa lengra með myndir sem birtast á síðunni og senda ritstjóra sem hugsanlega birtir þær í kjölfarið. Njótið vel og gefið hugmyndafluginu lausan tauminn.

Saturday, July 29, 2006

Mismunandi áherslur

Í gær voru mótmæli herstöðvaandstæðinga fyrir utan bandaríska sendiráðið vegna stríðsins í Líbanon. Mótmælastaða við bandaríska sendiráðið

Á svipuðum tíma mótmæltu ungir Sjálfstæðismenn skerðingu persónufrelsis í afgreiðslu Skattstjórans í Reykjavík. Hindra aðgang að álagningarskrám í Reykjavík

2 Comments:

Blogger Unknown said...

Að sjálfsögðu var ég á fyrri staðnum.

July 31, 2006 at 9:53:00 PM GMT+2

 
Blogger Unknown said...

This comment has been removed by a blog administrator.

July 31, 2006 at 10:00:00 PM GMT+2

 

Post a Comment

<< Home