Lítiðfjörlegt blogg
Jæja, eitthvað er þetta nú rýrt blogg hjá mér þessa dagana. Hef ekki komist í net. Hinsvegar var ég beðinn um að vera gestapenni á vefritinu Djöflaeyjan. Kíkiði á það. http://www.djoflaeyjan.com/gamalt/2005/07/hva_er_arkitekt.php
Markmið þessarar blog-síðu er að ýta undir skemmtilega leiki í tengslum við arkitektúr, með menntun og fræðslu að leiðarljósi. Í athugasemdakerfi gefst gestum síðunnar kostur á að tjá skoðanir sínar og hugsanir, á skýran og skilmerkilegan hátt, þannig að til verði umræða á uppbyggilegum og jákvæðum nótum. Einnig eru gestir hvattir til að skissa lengra með myndir sem birtast á síðunni og senda ritstjóra sem hugsanlega birtir þær í kjölfarið. Njótið vel og gefið hugmyndafluginu lausan tauminn.
Jæja, eitthvað er þetta nú rýrt blogg hjá mér þessa dagana. Hef ekki komist í net. Hinsvegar var ég beðinn um að vera gestapenni á vefritinu Djöflaeyjan. Kíkiði á það. http://www.djoflaeyjan.com/gamalt/2005/07/hva_er_arkitekt.php
2 Comments:
Virkilega skemmtileg grein :)
August 20, 2005 at 2:08:00 AM GMT+2
Takk takk
bjarki
August 20, 2005 at 8:24:00 PM GMT+2
Post a Comment
<< Home