Markmið þessarar blog-síðu er að ýta undir skemmtilega leiki í tengslum við arkitektúr, með menntun og fræðslu að leiðarljósi. Í athugasemdakerfi gefst gestum síðunnar kostur á að tjá skoðanir sínar og hugsanir, á skýran og skilmerkilegan hátt, þannig að til verði umræða á uppbyggilegum og jákvæðum nótum. Einnig eru gestir hvattir til að skissa lengra með myndir sem birtast á síðunni og senda ritstjóra sem hugsanlega birtir þær í kjölfarið. Njótið vel og gefið hugmyndafluginu lausan tauminn.

Thursday, June 02, 2005

Tré

Í allan dag er ég búinn að æfa mig að teikna tré í mælikvarðanum 1:200. Í kvöld mun ég teikna grunnmynd, í sama mælikvarða, af trjám. Að teikna tré er áhugavert. Hvernig líta tré út? Mæli með að fólk reyni að teikna nokkur tré.

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

já tré eru flókin fyrirbæri. Ef þú hafðir í huga að teikna íslensk tré væri ef til vill nægjanlegt að hafa hlutföllin 1:50

June 8, 2005 at 2:47:00 AM GMT+2

 

Post a Comment

<< Home