Markmið þessarar blog-síðu er að ýta undir skemmtilega leiki í tengslum við arkitektúr, með menntun og fræðslu að leiðarljósi. Í athugasemdakerfi gefst gestum síðunnar kostur á að tjá skoðanir sínar og hugsanir, á skýran og skilmerkilegan hátt, þannig að til verði umræða á uppbyggilegum og jákvæðum nótum. Einnig eru gestir hvattir til að skissa lengra með myndir sem birtast á síðunni og senda ritstjóra sem hugsanlega birtir þær í kjölfarið. Njótið vel og gefið hugmyndafluginu lausan tauminn.

Monday, January 24, 2005

Lífsregla

Aldrei að borða "fish&chips" og drekka bjór klukkutíma áður en farið er að lyfta.

3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Bjarki danirnir myndu snúa þessu við og forgangsraða rétt, aldrei að fara að lyfta klukkutíma eftir að hafa borðað fiskogfranskar og skolað niður með köldum.

Hvað ertu eiginlega að læra þarna úti drengur?;)

siggi freyr

January 25, 2005 at 5:30:00 PM GMT+1

 
Blogger Áslaug Einarsdóttir said...

hahahaahahaa :D þvílík breaktrough lyftingaráð sem þú ert að færa fram á sjónarsviðið! frábært! hehehe

January 25, 2005 at 7:42:00 PM GMT+1

 
Anonymous Anonymous said...

Bjarki, það er bara gott að þú ert ekki orðin of mikil íþróttafrík. Maður á einmitt að stefna að því að vera í ágætu formi... en EKKI að vera íþróttafrík. :)

Kveðja,
Sverrir.

January 25, 2005 at 10:33:00 PM GMT+1

 

Post a Comment

<< Home